top of page
Söngleikjatónlist

SÖNGLEIKJATÓNLIST er námskeið þar sem áhersla er lögð á tónlist úr leikhúsi og bíómyndum. Í söngtímunum er er unnið með samsmpil söngs og framkomu. Sungin eru lög úr ýmsum söngleikjum og bíómyndum.

 

Í þessum tímum er aukin áhersla á framkomu og túlkun.

Einkatímar í söngleikjatónlist geta verið 30-60 mínútur í senn.

bottom of page