top of page
EINKATÍMAR LENGRAKOMNIR

EINKATÍMAR LENGRAKOMNIR  eru fyrir þá söngnemendur sem hafa góðan tónlistabakgrunn eða hafa að baki meira en 2 ár af söngkennslu.

Í söngtímum er nemendum kennt heilbrigða söngtækni sem nýtist nemendum í ólíkum söngstílum.

Kennari aðstoðar við lagaval og að velja lög sem henta eigin raddsviði.

Í söngtímunum getur nemandi ákveðið hvaða tónlistarstíl hann vill einblína á , t.d. klassískt, jazz, pop eða söngleikjatónlist.

Fyrst og fremst er mikilvægt að nemendur hafi gaman af - og njóti þess að syngja.

Einkatímar fyrir lengrakomna eru 45 mínútur í senn.

 

bottom of page