top of page
Einkakennsla fyrir byrjendur

Kennslan höfðar til söngvara sem ekki hafa lært söng áður eða þá sem hafa æft í tvö ár eða minna.

Námskeiðið hentar þeim sem hafa áhuga á að læra grunntækni í söng svo sem söngöndun, nótnalestur og almenna tónfræði.

Kennarinn aðstoðar nemendur við lagaval sem hentar rödd nemenda ásamt því að kynna þeim fjölbreytta tónlistarstíla.

 

Einkatímar fyrir byrjendur eru 30 mínútur í senn.

bottom of page